1951-1960

1951 – 1960 FLUTNINGUR OG FRAMFARIR Straumhvörf urðu í sögu Víkings 27. febrúar 1953 er Bæjarráð Reykjavíkur samþykkti að úthluta Víkingi svæði fyrir velli og félagsheimili við Hæðargarð. Áður hafði Víkingur fengið skika fyrir starfsemi félagsins í Vatnsmýrinni. Framkvæmdir hófust fljótlega við félagsheimili og vallargerð við Hæðargarð og smátt og smátt færðust allar æfingar félagsins … Continue reading 1951-1960